Gistihúsið Við Fjörðinn býður upp á góða aðstöðu fyrir hópaaðstöðu fyrir hópa og einstaklinga, í herbergjum eða íbúðum. Þar er einnig góð aðstaða fyrir hreyfihamlaða og íbúð þar sem sérstakt tillit er tekið til fólks sem notar hjólastóla. Gistihúsið er opið allt árið.