Verslunin Hamona

Verslunin selur alla nauðsynjavör og bensín en býður jafnframt upp á fyrirtaks hamborgara, kótilettur, fisk og franskar á meðan birgðir endast. Best er að hringja á undan sér til að tryggja að grillið sé opið.

Verslunin selur alla nauðsynjavöru og bensín en býður jafnframt upp á fyrirtaks hamborgara, kótilettur, fisk og franskar á meðan birgðir endast. Best er að hringja á undan sér til að tryggja að grillið sé opið.

Verslunin heitir eftir frægu seglskipi sem keypt var til Þingeyrar á stríðsárunum af útgerðarmanninum Antoni Proppé. Settur var mótor á skipið og það notað til að flytja út fisk til Englands þar til það slitnaði upp af legunni í fárviðri árið 1946 og rak á land.

Verslunin Hamona á facebook.

Deila: