Kort af gönguleið, Tjaldanesdalur - Galtadalur
Kort © 2024 Maps of Iceland

Gönguleið

9. Tjaldanesdalur – Galtadalur

5 - 6 tímar - hækkun 550m.


Gengið er inn Tjaldanesdalinn og sveigt til austurs við Seljalæk og haldið upp í Kvennaskarð. Haldið er niður Galtadalinn eftir botni hans og niður á veginn við Þverá í Brekkudal.

Göngu-og-hjólakort--Dýrafjörður
Kort © 2024 Maps of Iceland

Deila: