Kort af gönguleið, Náttúrustígur í fjörunni - fyrir alla fjölskylduna
Kort © 2024 Maps of Iceland

Gönguleið

16. Náttúrustígur í fjörunni – fyrir alla fjölskylduna

Lagt er af stað frá Tankinum og gengið inn fjörðinn. Gengið er í fjörunni og stígurinn því ekki fær á flóði. Á leiðinni er að finna fræðslustöðvar um náttúru og lífríki fjarðarins ásamt skemmtilegum  þrautum fyrir alla fjölskylduna. Stígurinn endar við sellátrið þar sem Þingeyrarselirnir halda til en mikilvægt er að fara hljóðlega og ekki of nærri selunum til að trufla þá ekki.  Þrautahefti má nálgast í Koltru eða Hamonu.

Göngu-og-hjólakort--Dýrafjörður
Kort © 2024 Maps of Iceland

Deila: