Vestfjarðarleiðin-hjólakeppni

Vestfjarðaleiðin – hjólakeppni

Hjólreiðakeppni um strandir Vestfjarða í fjórum áföngum á fimm dögum.

Arna -Vestfjarðaleiðin (The Arna Westfjords Way Challenge) er krefjandi hjólakeppni sem fram fer meðfram ströndum Vestfjarða í fjórum áföngum á fimm dögum. Leiðin var upphaflega stofnuð af hjólreiðamönnum Lael Wilcox, Chris Burkard, Payson McElveen, Nichole Baker og Rugile Kaladyte og mótuð í áfangakeppni af liðinu á Cycling Westfjords árið 2021. Næsta keppni fer fram dagana 23.-28. júlí 2024.

Allar upplýsingar og skráning má finna á síðu Arna Westfjords, hér.

Deila: