Odin adventures sérhæfir sig í kajakferðum á Vesturlandi. Sérhver ferð er sérstök og áhersla lögð á spennandi upplifun. Eigandi fyrirtæksisins, Óðinn hefur um langt skeið stundað kajaksiglingar af öryggi og ástríðu. Hann leiðbeinir og leiðsegir í ferðunum.
Allar upplýsingar má finna á vef Odin Adventures.


