Food and accommodation
Á Þingeyri og í Dýrafirði er að finna gott úrval gististaða m.a fyrirmyndartjaldstæði með rafmagni, gistihús og bænda- og heimagistingu. Hamóna býður upp á veitingar allt árið en á sumrin má gæða sér á belgískum vöfflum í Simbahöllinni og fiski úr firðinum á Hótel Sandafelli.



