Nature and sports

Þingeyri og Dýrafjörður bjóða upp fjölbreytta íþróttaaiðkun og útivist. Merktir göngu-og hjólastígar, sjósund, golf, kæjakferðir, Íþróttafélagið Höfrungur og ganga á hæsta fjall Vestfjarða - Kaldbak. Hér er fjölbreytnin mikil og allir ættu að geta fundið eitthvað við sitt hæfi í stórbrotnu umhverfi.

Gönguleiðir

Göngu-og-hjólakort--Dýrafjörður
Kort og lýsingar af fjölbreytilegum göngu -og hjólaleiðum í nágrenni Þingeyrar.

Fuglalíf

Hestamennska

Strandblak

Selaskoðun